Sagan af veggjahlaups Steina

BLÓĐRISA (SAGAN AF VEGGJAHLAUPS STEINA)

hann gerđi sér ţađ ađ leik (eđa mögulega af nauđsyn)
ađ hlaupa á veggi
viđ öll möguleg
(og ómöguleg)
tćkifćri

mannfólkiđ skildi ekki atferliđ
mannfólkiđ leit undan

blóđrisa og blár
sást hann kíminn á svip
stiklađi um götur
marinn inn ađ beini
í vexti fremur smár
ţó liđugur og lipur
í nýpressuđum fötunum
hann veggjahlaups Steini

Myndrćnir marblettir
á ómögulegum stöđum
tóku á sig ljóđrćnar myndir
og virtust jafnvel
skírskota til sögulegra verka

Sumir sögđu hann snilling
symbólista
kroppurinn striginn

(sú útlistan á atferlinu náđi ţó aldrei flugi)

flestir stóđu hjá í ţögn og hristu höfuđin sín í undrun
ţögul vitni

ţađ er allt eins viđbúiđ ađ veggurinn sem ţú gengur hjá
ţegar ţú gengur úr húsi eftir lesturinn
hafi mćtt honum
gefiđ frá sér högg
án vilja . . .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband