Konan og kristalshöllin

konanogkristalhöllin

Stendur stolt á kletti/lítur kristalshöll.

Skúlptúr í bígerð.

Grágrýti, handmótað og steypt gler og sjórekinn viður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Hreint og spennandi!

Flott samsetning gler og grágrýti!

www.zordis.com, 6.6.2008 kl. 08:21

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Magnað

Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2008 kl. 18:11

3 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Zordís: Jú, mér finnst alger óþarfi í þessu tilfelli að vera að breyta þeim litum sem náttúran sjálf hefur skapað. Hún er svo miklu klárari en við :)

Reyndar er steinninn að öllum líkindum gabbró en það aðskilur sig frá grágrýtinu við að vera fastara og inniheldur oft ansi grófa kristalla.

Takk fyrir kíkkið !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.6.2008 kl. 00:18

4 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Ásdís: Þetta er enn í smíðum en takk fyrir það :)

Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.6.2008 kl. 00:18

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

glæsilegt

Hólmdís Hjartardóttir, 8.6.2008 kl. 00:03

6 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Sæll Lárus.

Ég bara rakst á bloggið þitt á "förnum vegi". Þú ert frábær listamaður.

Gangi þér vel,

Svanur Gísli Þorkelsson, 8.6.2008 kl. 01:38

7 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Svanur: Takk fyrir kvittið. Ég man reyndar eftir þér frá Færeyjum í den. Fínt hjá þér bloggið. Takk fyrir mig !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 9.6.2008 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband