Fjörugrjót

Leifsstöð

Blásið gler, handmótað og handslípað.

Blásið fjörugrót og slípað endaði sem innsetning á Leifsstöð.

Það er ekkert íslenskara en fjörugrjót, svo greypt í þjóðarsálina eins og snjórinn, skammdegið og vindurinn...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Glæsilegt og til lukku!

Vona að ég sjái innsetninguna þegar ég kem í júlílok ... þegar þú talar um innsetningu þá þýðir það?  ( silly for a minute is better than stupid for life )  hehe vertu bara snöggur að svara

Mjög flott!

www.zordis.com, 16.5.2008 kl. 18:35

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Zordís: Jú, innsetning er ofnotað orð...Í raun er þetta lítið umhverfi í kringum skipslíkan ...

Góðar stundir...

Lárus Gabríel Guðmundsson, 16.5.2008 kl. 23:03

3 identicon

Til hamingju. Væri alveg til í að sjá þetta.

Ragga (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 07:38

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

flott

Hólmdís Hjartardóttir, 20.5.2008 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband