HVER ER SÁ ?

spurn

HVER ER SÁ SEM FYLGJA VILDI MÉR ?

HVER MYNDI BJÓÐA SIG FRAM TIL TILFINNINGA MINNA ?

 

(WALT WHITMAN)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

To be or not to be

with you has never been the question.

En mikið rosalega er það annars algeng spurning

og brothætt.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.11.2007 kl. 01:02

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Þetta er smá úrdráttur úr ljóðinu, mögnuð skrif....

Lárus Gabríel Guðmundsson, 10.11.2007 kl. 05:08

3 Smámynd: Fríða Eyland

þegar stórt er spurt verður fátt um svör

Fríða Eyland, 10.11.2007 kl. 18:32

4 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Hæ Fríða,

ég var svo sem ekkert að spyrja um neitt en fannst þetta flott orðað hjá kallinum Whitman.....ég held svo sem ekki að hann hafi verið að rukka um nein svör ....

Lárus Gabríel Guðmundsson, 10.11.2007 kl. 23:22

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

.. en þegar aungvir spurja þá detta inn spurningarnar..

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.11.2007 kl. 23:28

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Og hér kemur ein: -WALT WHITMAN.. - EÐA VAR HONUM HRINT..?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.11.2007 kl. 15:57

7 Smámynd: Fríða Eyland

Þetta er stór spurning og algeng, hann orðar hana betur (ítarlegar)....hefði svosem getað skrifað innlitskvitt en valdi orðatiltæki, bara í ganni. Orð eru til alls fyrst, það er mín skoðun og hefur verið lengi ...kveðja

Fríða Eyland, 11.11.2007 kl. 19:26

8 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Þetta ljóð er snilld...

Fríða, takk fyrir komment...

Helga: Hvorugt, hann hrasaðii !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 11.11.2007 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband